top of page

Persónuleg og fagleg þjónusta er í fyrirrúmi hjá Mannvirkjamál lögmannstofu. Heiðarleiki og vönduð vinnubrögð eru ávallt í forgrunni og er markmið stofunnar að veita skilvirka þjónustu og að byggja upp traust á milli viðskiptavina og stofunnar.  

Sérsvið Mannvirkjamál lögmannsstofu er fyrst og fremst á sviði skipulags- og byggingarmála, stjórnsýsluréttar, fasteignaréttar, verktaka- og útboðsréttar, skaðabótaréttar, vátryggingaréttar og stjórnsýsluréttar. 

 

Þá er einnig sérþekking innan stofunnar á málum sem varða bruna- og rafmagnsöryggi, málefni slökkviliða og ábyrgð aðila í mannvirkjagerð, s.s. eigenda, byggingarstjóra og iðnmeistara, og hlutverki þeirra að öðru leyti. 

Woman in Wheelchair Drinking Coffee

Aðgengismál

Ráðgjöf um réttindi og skyldur varðandi aðgengi. Sérhæfð túlkun og ráðgjöf varðandi kröfur byggingarreglugerðar um aðgengi og algilda hönnun. 

Contractors

Verktakar og verkkaupar

Álitaefni vegna framkvæmda, verksamninga, útboða, skiptingu ábyrgðar, skaðabótaskyldu, ábyrgð byggingarstjóra, fyrirtæki sem byggingarstjóra o.fl. 

Carpenter Tools

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Sérfræðiþekking um hlutverk og ábyrgð hönnuða, hönnunarstjóra, iðnmeistara og byggingarstjóra. Einnig úttektir, gæðastjórnunarkerfi, starfsleyfi og löggildingar

Natural Hot Springs

Framkvæmdaleyfi

Hvenær þarf framkvæmdaleyfi? Þarf að afla annarra leyfa? Hvaða kröfur þarf að uppfylla? Hvað með umhverfismat? Þarf að skoða vatnalög eða lög um lax og silungsveiði?

Two Models

Fasteignaeigendur

Aðstoð við gallamál, skipulags- og byggingarmál; álitamál vegna breyttrar notkunar, byggingarleyfa og annarra leyfa og deilna. Er fasteign óheilnæm; er mygla, raki eða hávaði yfir leyfilegum mörkum?

Winter

Sumarhús/heilsárshús

Mjög góð þekking á kröfum byggingarreglugerðar vegna frístundahúsa, flutnings á húsum, byggingarvörum, einingarhúsum o.fl. Hvenær þarf byggingarleyfi eða byggingarheimild? Hvað með flóttaleiðir?

Bókaðu viðtal

Vertu velkomin í heimsókn til að ræða málin, við getum hjálpað þér að meta næstu skref eða hvaða möguleikar eru í stöðunni.

Fyrsti fundur er gjaldfrjáls.

Mannvirkjamál Lögmannsstofa

Skipholt 50d, 105 Reykjavík

asta@mannvirkjamal.is
6594032

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page